Málsháttur Mjór er mikils vísir.
|
Ættkvísl |
|
Pulmonaria |
|
|
|
Nafn |
|
obscura |
|
|
|
Höfundur |
|
Dumort. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Húmlyfjurt |
|
|
|
Ætt |
|
Munablómaætt (Boraginaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Pulmonaria officinalis ssp. obscura (Dumortier) Murbeck |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Bleikur til rauðfjólublár. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Snemma vors |
|
|
|
Hæð |
|
20-35 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lík læknajurt (P. officinalis). Blaðkan oftast einlit, græn en þó stundum með ljósgræna bletti, með mislöngum þornhár. Uppréttir, ógreindir stöngla og stinnhærð lauf. |
|
|
|
Lýsing |
|
Hvirfingarlaufin stilklöng, egglaga til hjartalaga og vaxa fyrst eftir blómgun. Þau sem eru neðst á stönglinum eru hjartalaga við grunninn, mjókka meira eða minna snögglega að leggnum. Stöngullaufin legglaus eða stilkstutt, aflöng, venjulega 2 x lengri en breið. Blóm standa þétt saman í fáblóma skúf, blómskipun með strjálum kirtilhárum. Bikarinn er 5 deildur með stutta snubbótta flipa. Krónan trektlaga, rauðlillalit í fyrstu en síðar lillablá. Blóm 10-16 mm í þvermál. Fræ(hnetur) sléttar með kjötkenndan hluta við grunninn.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
M Evrópa. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Djúpur, frjór, rakaheldinn, framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
= 14, Norræna flóran á netinu |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Undirgróður, í fjölæringabeð, í breiður. Vex í skugga eða hálfskugga í góðri garðmold. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð og auðræktuð planta. Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var til 1990 og gróðursett í beð 1992, þrífst vel.(Upprunnin frá Finnlandi). |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|