Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Prunus padus v. pubescens
Ćttkvísl   Prunus
     
Nafn   padus
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var   v. pubescens
     
Höfundur undirteg.   Regel. & Tiling
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Heggur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Padus racemosa (Lam.) Gilib. var. pubescens (Regel & Tiling) Schneid., Padus asiatica K.OM
     
Lífsform   Lauffellandi tré.
     
Kjörlendi   Sól (-hálfskugi).
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hćđ   - 6-10 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Heggur
Vaxtarlag   Upprétt tré.
     
Lýsing   Smágreinar, neđra borđ laufa, laufleggir og blómskipanir međ ţétt brúnt ullhár. Lauf löng og hvassydd.
     
Heimkynni   NA Asía (Hebei, Henan, Liaoning, Nei Mongol, Shanxi).
     
Jarđvegur   Frjór, međalrakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1, 7, http://efloras.org Flora of China
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í beđ, í ţyrpingar, stakstćđ tré. Náttúrulegir vaxtastađir eru skógarbrekkur, runnaţykkni í dölum, rakar brekkur í 1200-2000 m hćđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var til 1983 og gróđursett í beđ 1988 og ţrjár plöntur sem sáđ var til 1990 og gróđursettar í beđ 1994, allar fóru illa í vorhreti 2003, annars er oftast lítiđ kal. Ţetta eru margstofna runnar, 3-4 m háir.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   Löglegt nafn samkvćmt The Plant List of Royal BG, Kew and Missouri BG (2011) er: Padus avium var. pubescens (Regel & Tiling) T.C. Ku & B.M. Barthol.
     
Heggur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is