Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Primula firmipes
Ćttkvísl   Primula
     
Nafn   firmipes
     
Höfundur   Balf. f. & Forrest
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Mjölvalykill
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti   Syn.: Primula deleiensis Kingdon Ward; P. firmipes subsp. flexilipes (I. B. Balfour & Forrest) W. W. Smith & Forrest; P. flexilipes I. B. Balfour & Forrest.
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Ljósgulur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   10-40 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Mjölvalykill
Vaxtarlag   Ţétt blađhvirfing, uppréttir blómstilkar, blóm drúpa.
     
Lýsing   Lauf í ţéttri blađhvirfingu (rósettu). Blađstilkar 2-20 sm, mjóvćngjađir, slíđrađir viđ grunn. Blađkan egglaga til egglaga til aflöng eđa nćr kringlótt, grunnhjartalaga í grunninn, djúp bugtennt-sagtennt, snubbótt, ađeins kirtilhćrđ á efra borđi en hárlaus á ţví neđra. Blómstilkar 10-40 sm, gulmélugir ofan til. Krónublöđ sýld eđa tennt, 2-8 í sveip, drúpandi og ilma, blómleggir 1-4 sm, kirtilhćrđir, oft mélugir ofan til, krónublöđin fölgul. Bikar bjöllulaga, 5-8 mm, kirtilhćrđur +/- mélugur á ytra borđi. Aldinhulstur sívöl um ţađ bil jafn löng eđa ađeins lengri en bikarinn.
     
Heimkynni   A Himalaya, V Kína, N Burma.
     
Jarđvegur   Rakur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 1,2 + kínverska flóran
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Hefur reynst ágćtlega fyrir norđan. Í N1-M20 (88) og F1-E14 (94) og hefur ţrifist ţar međ ágćtum. Vex á grýttum, rökum engjum, viđ árbakka og í rökum skógarjöđrum í 3000-4500 m hćđ í heimkynnum sínum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   Blóm mjölvalykils (P. firmipes) minna á blóm fellalykils (P. alpicola), en laufin á lauf friggjarlykils (P. florindae).
     
Mjölvalykill
Mjölvalykill
Mjölvalykill
Mjölvalykill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is