Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Penstemon procerus
Ćttkvísl   Penstemon
     
Nafn   procerus
     
Höfundur   Douglas
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Álfagríma
     
Ćtt   Grímublómaćtt (Scrophulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Blápurpura.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   10-40 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt međ 10-40 sm háa stöngla, granna og hárlausa. Lauf 2-6 sm ađ laufleggnum međtöldum, flest laufin eru stöngullauf, lensulaga til öfuglensulaga-aflöng, djúpgrćn, ţunn, hárlaus ađ mestu, laufleggur stuttur, grannur.
     
Lýsing   Blómskipunin minnir á klasa međ 1-6 ţéttum, knippum, oft er langt á milli ţeirra neđstu. Bikarflipar 3-6 mm, oddbaugótt til öfugegglaga, heilrend. Króna blápurpura, krónutunga útstćđ, gómur meira eđa minna skeggjađur. Gervifrćvill nćr ekki fram úr gininu, međ fáein, stutt, gul hár í toppinn.
     
Heimkynni   NV N-Ameríka (Alaska til Oregon austur til Wyoming og Colorado).
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđ međ fjölćrum plöntum.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni sem sáđ var til 2010 og gróđursett í beđ 2011. Undirtegundin sem minnst er á hér ađ neđan (sjá mynd)hefur reynst vel í garđinum og er fyrirtaks steinhćđarplanta
     
Yrki og undirteg.   Penstemon procerus var. tolmiei (ekki í RHS)
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is