Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Narcissus 'Tahiti'
Ćttkvísl   Narcissus
     
Nafn  
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Tahiti'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skírdagslilja
     
Ćtt   Páskaliljućtt (Amaryllidaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Laukur, fjölćr.
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Gullgulur, miđflipar skćr rauđappelsínugulir.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   35-40 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Skírdagslilja
Vaxtarlag   Plönturnar hávaxnar eđa 35-40 sm háar. Eitt eđa fleiri blóm á stilk. Ofkrýnd blómhlífarblöđ eđa ofkrýnd hjákróna eđa hvort tveggja.
     
Lýsing   Blómhlífarblöđ gullgul, stór, blómin fyllt međ styttri skćr rauđappelsínugulum krónublađahlutum/miđflipum sem minna á pífu í miđjunni. Verđlaunayrki.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Léttur, lífefnaríkur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1, Upplýingar af netinu Van Engelen Inc.
     
Fjölgun   Hliđarlaukar.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur undir tré og runna, í beđkanta og víđar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta frá 2002, laukar keyptir í blómabúđ. Á erfitt uppdráttar. Ţarf góđan vaxtarstađ og líklega áburđ árlega.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Skírdagslilja
Skírdagslilja
Skírdagslilja
Skírdagslilja
Skírdagslilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is