Jón Helgason - úr ljóðinu Á Rauðsgili Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.
|
Ættkvísl |
|
Lonicera |
|
|
|
Nafn |
|
demissa* |
|
|
|
Höfundur |
|
Rehd. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Hverfitoppur |
|
|
|
Ætt |
|
Geitblaðsætt (Caprifoliaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Fölgulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vor-sumar. |
|
|
|
Hæð |
|
2-4 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi runni allt að 4 m hár, mikið greindur. |
|
|
|
Lýsing |
|
Börkur grár, flagnar, ungar greinar dökkpurpura, uppsveigðar, með stutt, bein hár. Lauf allt að 3,5 × 1,25 sm, breið-öfuglensulaga til mjó-öfugegglaga, stöku sinnum mjó-aflöng, snubbótt, grunnur yddur, dúnhærð og næstum bláleit neðan. Laufleggur mjög stuttur. Blóm fölgul, tvö og tvö saman, blómleggur 1,5 sm, grannur. Stoðblöð himnukennd, bandlaga, smástoðblöð næstum kringlótt, krónupípa örlítið kirtil-doppótt. Bikarblöð stutt, snubbótt. Krónan með tvær varir, hliðskökk, allt að 13 mm, stutt-dúnhærð utan, hliðskökk, eggleg kirtildúnhærð. Berin 6 × 8 mm, hnöttótt, dökkrautt, gljáandi. Fræ allt að 3 × 2 mm, kúlu- egglaga, rauð. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Japan |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Vetrar- og sumargræðlingar, sáning, sveiggræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í beð, þyrpingar, stakstæður. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var til 1989 og gróðursett í beð 1993 og ein planta sem sáð var til 1001 og gróðursett í beð 2001, báðar kala dálítið. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|