Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Geranium platypetalum*
Ćttkvísl   Geranium
     
Nafn   platypetalum*
     
Höfundur   Fisch. & Mey.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skífublágresi
     
Ćtt   Blágresisćtt (Geraniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Djúpfjólublár-dekkri ćđar.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   30-40 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Skífublágresi
Vaxtarlag   Hćrđ, fjölćr jurt, allt ađ 40 sm há. Jarđstönglar sverir, ţéttir.
     
Lýsing   Grunnlauf allt ađ 20 sm breiđ, útlínur kringlóttar, skert ađ miđju í 7 eđa 9 breiđa sepótta og tennta flipa, oddar sepa og tennur snubbóttar, eđa međ breiđa odda, stöngullauf oftast í pörum, stćrđin, lengd leggjanna og fjöldi skiptinga minnkar eftir ţví sem ofar dregur á plöntunni. Blómskipunin ţétt, blómin flöt, allt ađ 45 mm breiđ í ţvermál. Blómskipunarleggir litlir, blómleggir kirtilhćrđir. Bikarblöđ 12 mm, oddur allt ađ 4,5 mm. Krónublöđ allt ađ 22 x 20 mm, sýld, djúpfjólublá, ćđar djúpfjólublá-rauđar, gaffalgreindar. Frjóţrćđir hćrđir, međ sama lit og krónublöđin, grunnurinn ljósari. Frjóhnappar blásvartir, frćni 2,5 mm, rauđ. Ung aldin upprétt, trjóna allt ađ 30 mm, frćvur 5 mm, frćjum slöngvađ burt. Trjónuendar detta af eftir ađ frćjunum hefur veriđ slöngvađ burt.
     
Heimkynni   Kákasus, Tyrkland.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í blómaengi.
     
Reynsla   Harđgerđ jurt.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Skífublágresi
Skífublágresi
Skífublágresi
Skífublágresi
Skífublágresi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is