Jón Helgason - úr ljóðinu Á Rauðsgili Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.
|
Ættkvísl |
|
Acer |
|
|
|
Nafn |
|
ginnala |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Síberíuhlynur |
|
|
|
Ætt |
|
Hlynsætt (Aceraceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Réttara: Acer tataricum ssp. ginnala |
|
|
|
Lífsform |
|
Runni - lítið tré |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól eða dálítill skuggi |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulhvítur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vor |
|
|
|
Hæð |
|
3-6 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi runni eða lítið, oft margstofna tré, allt að 6 m hátt og 8 m breitt. Krónan hvelfd og breið, greinar grannar, hárlausar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf gagnstæð, 3-flipótt, 4-8 sm löng og 3-6 sm breið, stöku lauf ekki með flipa, miðflipinn greinilega lengri en hliðafliparnir, hvass- eða gróf-tvísagtennt, dökkgræn og glansandi ofan, en ljósgræn neðan, hárlaus, skærrauð að haustinu, oft hvít-marmaramynstruð. Blómin gulhvít, ilmandi, í legglöngum klösum. Vængir samsíða eða mætast í hvössu horni, um 2,5 sm langir. Laufgast snemma. |
|
|
|
Heimkynni |
|
M & N Kína, Japan. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, meðalrakur, framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, 7, http://www.ces.ncsu.edu |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning strax og fræin hafa náð fullum þroska eða eftir að þau hafa verið forkæld. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem stakstætt tré, í þyrpingar, í beð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 2002 lofar góðu. Meðalharðgerður-harðgerður, best í meginlandsloftslagi. Þrífst ágætlega í LA, vex vel en kelur nokkuð árlega. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|