Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Meconopsis regia
Ćttkvísl   Meconopsis
     
Nafn   regia
     
Höfundur   G. Tayl.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kóngablásól
     
Ćtt   Draumsóleyjarćtt (Papaveraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   50-60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Kóngablásól
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 60 sm há međ mjúk, hvít eđa fölgul hár. Stönglar greinóttir.
     
Lýsing   Grunnlauf allt ađ 40 x 9 sm í ţéttum blađhvirfingum, sem lifa af veturinn, mjó-oddbaugótt, mjókka ađ grunni og oddi, sagtennt, ţakin ţéttu silfurgráu eđa gullnu silkihárum, efri stöngulblöđin legglaus, greipfćtt, ekki eins ţétthćrđ. Blómin mörg, á axlastćđum greinum frá efstu laufunum, greinarnar 1-4 blóma. Krónublöđin 4, sjaldan 6, hálfkringlótt, allt ađ 6 x 5 sm, gul. Frjóhnappar djúp-appelsínugulir. Aldin aflöng til oddvala, međ ţétt, ađlćg ţornhár, opnast međ 3-6 topplokum.
     
Heimkynni   M Nepal.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, vel framrćstur, hćfilega rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   8
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ, í steinhćđir.
     
Reynsla   Ekki í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.   Myndirnar á síđunni eru líklega af Meconopsis napaulensis.
     
Útbreiđsla  
     
Kóngablásól
Kóngablásól
Kóngablásól
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is