Jón Thoroddsen - Barmahlíđ

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Meconopsis paniculata
Ćttkvísl   Meconopsis
     
Nafn   paniculata
     
Höfundur   (D. Don.) Prain
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Engjagulsól
     
Ćtt   Draumsóleyjarćtt (Papaveraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt - skammlíf.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   100-200 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Engjagulsól
Vaxtarlag   Skammlíf, fjölćr planta, allt ađ 200 sm há. Stönglar greinóttir.
     
Lýsing   Grunnlaufin í ţéttum hvirfingum, fjađurflipótt, langhćrđ til ţornhćrđ, flipar lensulaga, aflöng eđa tígullaga, hvassydd til bogadregin í oddinn, flipótt eđa heilrend, efri stöngullauf legglaus, greipfćtt. Blómin stök á axlastćđum blómleggjum í öxlum efri stöngullaufa og í 2-6 blóma klösum. Krónublöđ 4, egglaga til hálfkringlótt, allt ađ 5 x 5 sm, gul, frjóţrćđir fölgulir, frjóhnappar appelsínugulir, frćni 6-12 flipótt, purpura. Aldin oddvala-aflöng, stjarnhćrđ, opnast međ 6-12 topplokum.
     
Heimkynni   A Nepal - NA Assam
     
Jarđvegur   Međalfrjór, vel framrćstur, hćfilega rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   8
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ, í steinhćđir.
     
Reynsla   Hefur veriđ af og til í Lystigarđinum, er skammlíf.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Engjagulsól
Engjagulsól
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is