Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Meconopsis napaulensis
Ćttkvísl   Meconopsis
     
Nafn   napaulensis
     
Höfundur   DC.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Silkiblásól
     
Ćtt   Draumsóleyjarćtt (Papaveraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Rauđur, purpura eđa blár, sjaldan hvítur.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hćđ   100-150 sm, allt ađ 260 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Silkiblásól
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 260 sm há. Stönglar greinóttir.
     
Lýsing   Grunnlauf í ţéttum hvirfingum, fjađurflipótt, allt ađ 50 x 10 sm, flipar fjađurflipóttir, ţornhćrđir, flipar bogadregnir eđa hvassyddir, neđri stöngullauf međ stuttan legg, efri stöngullauf legglaus, lensulaga, heilrend eđa fjađurskert, fleyglaga til eyrđ viđ grunninn. Blómin hangandi, í greinóttum skúf, allt ađ 17 blóma, blómleggir lítiđ eitt ţornhćrđ, allt ađ 7,5 sm. Krónublöđ 4, öfugegglaga til hálfkringlótt, allt 4 x 3 sm, rauđ til purpura eđa blá, sjaldan hvít. Frjóhnappar appelsínugulir. Aldin oddvala-aflöng, ţétt ţakin ađlćgum ţornhárum, opnast međ 5-8 topplokum.
     
Heimkynni   M Nepal - SV Kína.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, vel framrćstur, hćfilega rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   8
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ, í steinhćđir.
     
Reynsla   Hefur veriđ af og til í Lystigarđinum. Deyr ađ blómgun lokinni.
     
Yrki og undirteg.   'Alba' - međ hvít blóm
     
Útbreiđsla  
     
Silkiblásól
Silkiblásól
Silkiblásól
Silkiblásól
Silkiblásól
Silkiblásól
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is