Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Rosa 'Dwarf Pavement'
ĂttkvÝsl   Rosa
     
Nafn  
     
H÷fundur  
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Dwarf Pavement'
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   ═gulrˇs, gar­arˇs
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl e­a hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   F÷lrau­ur.
     
BlˇmgunartÝmi   ┴g˙st-september.
     
HŠ­   90 (100-120) sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Dvergrunnarˇs-skri­rˇs, mj÷g ■Úttvaxin.
     
Lřsing   Runninn er Ýgulrˇsarblendingur (Rosa rugosa hybrid). KanadÝsk rˇs, mj÷g ■Úttvaxin me­ skŠr bleik/ljˇsbleik, ilmandi,stˇr, hßlffyllt blˇm, (krˇnubl÷­ 12-16). Blˇmstrar aftur og aftur allt sumari­ og ■roskar skarlatsrau­ar nřpur a­ haustinu. Runninn ver­ur 100-120 sm hßr. Er gˇ­ Ý kanta. ŮÚtt vaxtarlagi­ gerir a­ verkum a­ h˙n er gˇ­ Ý ˙tplantanir hvort sem er st÷k, Ý lÝtil limger­i e­a stˇrar brei­ur. ;
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jar­vegur   Frjˇr, vel framrŠstur og hŠfilega rakur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   Z 3-4
     
Heimildir   http://www.naturehills.com/dwarf_pavement_rose.aspx http://www.pahls.com http://www3.sympaico.ca/galetta/tales/clandscape_pavement.html
     
Fj÷lgun   Sumar-, sÝ­sumar- e­a vetrargrŠ­lingar, ßgrŠ­sla, brumßgrŠ­sla.
     
Notkun/nytjar   Pavement rˇsir eru bŠ­i duglegar og fallegar. ŮŠr standast miklar hitasveiflur og ■rÝfast jafnt Ý fullri sˇl og hßlfskugga. Ůola lÝka salt vel. Rosa 'Dwarf Pavement' er ß eigin rˇt og kosturinn vi­ ■a­ a­ ■egar rˇsin hefur einu sinni nß­ rˇtfestu er h˙n nßnast ˇdrepandi. Ef vetrarh÷rkurna drepa ofanjar­arsprotana, ■ß kemur nßkvŠmlega sama rˇsin aftur upp af rˇtinni a­ vorinu, h˙n endurnřjar sig. SˇlrÝkur vaxtarsta­ur. Har­ger­. Hraust, miki­ vi­nßm gegn sj˙kdˇmum. Ůolir salt einstaklega vel.
     
Reynsla   Rosa ĹDwarf Pavementĺ ■rÝfst vel, kelur lÝti­ sem ekkert.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is