Málsháttur Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
|
Ættkvísl |
|
Gleditsia |
|
|
|
Nafn |
|
triacanthos |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Þríhyrnir |
|
|
|
Ætt |
|
Ertublómaætt (Fabaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Tré. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Grænleitur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Síðsumars. |
|
|
|
Hæð |
|
3-10 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Tré allt að 45 m hátt í heimkynnum sínum. Bolur og greinar með kröftuga, stinna, einfalda eða greinótta, flata þyrna. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf allt að 20 sm, tvífjaðurskipt, 4-16 blaðpör, fjaðurskipt laut með 14-32 smálauf. Smálauf 4 x 1,5 sm, aflöng-lensulaga, bogadregin í oddinn, smá bugtennt, skærgræn, dúnhærð í fyrstu en hárlaus þegar þau eru fullvaxin, fjaðstrengjótt. Blóm aðeins um 3 mm í þvermál, græn, í dúnhærðum allt að 7 sm löngum klösum. Karlblóm uppsveigð, mörg saman, mjög leggstutt, frjó blóm með allt að 8 sm legg. Aldin að 45 x 4 sm, flöt, sigðlaga, snúin, dökk glansandi brún, ekki 'pikkuð'. Fræ 9 x 5 mm, mörg. |
|
|
|
Heimkynni |
|
M & A N Ameríka. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, framræstur, rakaheldinn. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, sumargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í blönduð beð, sem stakstætt tré. |
|
|
|
Reynsla |
|
Lítt reynd enn sem komið er en þrátt fyrir að eiga að þola -30°C, mengun og ýmislegt fleira þá vex hún fremur illa, að minnsta kosti enn sem komið er - þarf líklega mun hærri sumarhita til að þrífast sem skyldi - á að klippa eða grisja að hausti fremur en vori en fjarlægja dauðar og brotnar greinar að vori. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Gleditsia triacanthos f. inermis (L.) Zab. en fjölmörg afbrigði eða yrki af þríhyrni eru undir þessu nafni og eiga það sameiginlegt að vera þyrnalaus - var í uppeldi í Lystigarðinum, lifði ekki lengi. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|