Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Cytisus nigricans
Ćttkvísl   Cytisus
     
Nafn   nigricans
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dökksópur
     
Ćtt   Ertublómaćtt (Fabaceae).
     
Samheiti   Lembotropis nigricans (L.) Griseb.
     
Lífsform   Uppréttur runni.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Sumar.
     
Hćđ   0,5-1,5 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Uppréttur runni, 0,5-1,5 m hár. Sprotar sívalir 1-2 mm í ţvermál, hćrđir.
     
Lýsing   Lauf ţrífingruđ, laufleggir 6-18 mm, smálauf 1-3 × 0,5-1 sm, aflöng til öfugegglaga, hárlaus og djúpgrćn á efra borđi, lítiđ eitt dúnhćrđ og fölgrćn á neđra borđi. Blómin 7-10 mm, gul í endastćđum, silkihćrđum klösum, 8-20 sm löngum. Blómleggir 4-8 mm, lođnir, bikar lođinn, fáni 7-10 × 6 mm. Belgir 20-35 × 5-6 mm, bandlaga-aflangir, dúnhćrđir.
     
Heimkynni   SA & A Evrópa ađ gömlu Ráđstjórnaríkjunum međtöldum
     
Jarđvegur   Léttur, vel framrćstur, kalkríkur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í blönduđ beđ.
     
Reynsla   Var til í Lystigarđinum en er ţađ ekki lengur 2013. Talinn vera í međallagi harđgerđur og var hálfgerđur aumingi í Lystigarđinum, kom seint til á vorin og rétt tórđi undir lokin.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is