Jón Helgason - úr ljóðinu Á Rauðsgili Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.
|
Ættkvísl |
|
Corylus |
|
|
|
Nafn |
|
avellana |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Hesli (hesliviður) |
|
|
|
Ætt |
|
Birkiætt (Betulaceae) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Runni - lítið tré |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól-hálfskuggi |
|
|
|
Blómlitur |
|
Brúnn |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Apríl-maí |
|
|
|
Hæð |
|
2-4 m (-10 m) |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
Meðal |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi runni, allt að 4 m hár og 3 m breiður, sjaldnar lágvaxið tré. Börkur ljós-grábrúnn, flysjast af í langar, þunnar, uppvafðar ræmur. Stofnar mjög greinóttir, með rótarskot við grunninn. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin kringlótt, snögglega langydd, allt að 10 × 10 sm, með ögn af stinnum hárum á efra borði, hærð á æðastrengjum á neðra borði. jaðrar með hvassar, tígullaga tennur, breið-bogtennt við oddinn. Karlreklar allt að 5 sm, stöku sinnum 10 sm eða lengri, brúngulir. Kvenreklar egglaga, allt að 5 mm. Aldin í endastæðum hnoðum, 1-4 saman, egglaga, hliðflöt, allt að 2 sm, gulbrún-brún, stoðblöð sköruð, allt að 1 sm, djúp-skörðótt til tennt eða skert með lítið eitt af hvítum silkihárum.
Blómin eru einkynja (hvert eitt blóm er annað hvort karl- eða kvenkyns, en bæði kynin er að finna á sömu plöntunni) og eru frævuð af vindinum. Plantan er ekki sjálffrjóvgandi. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Evrópa að Bretlandseyjum meðtöldum, frá Noregi til Spánar og austur til V Asíu. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Vel framræstur, sendinn, sandblandaður, jarðvegur, sýrustig skiptir ekki máli. Hesli getur vaxið bæði í mjög súrum og mjög basískum jarðvegi. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, http://www.pfaf.org, http://edis.ifas.ufl.edu |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, sveiggræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í runnabeð, þyrpingar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Er ekki til í Lystigarðinum 2013, en hefur verði sáð 2011, 2012, 2013.og oft áður. Ætti að geta þrifist hér. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|