Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Clematis viticella
Ćttkvísl   Clematis
     
Nafn   viticella
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fagurbergsóley
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Hálfrunni - vafrunni
     
Kjörlendi   Sól
     
Blómlitur   Blár, purpura eđa bleikpurpura
     
Blómgunartími   Sumar-haust
     
Hćđ   2-3 (3,5) m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Fagurbergsóley
Vaxtarlag   Hálftrékenndur klifurrunni sem verđur allt ađ 3,5 m hár.
     
Lýsing   Stofnar grannir, ögn rákóttir, greyptir, rauđleitir, dálítiđ ullhćrđir međan ţeir eru ungir. Lauf allt ađ 12,5 sm, fjađur-ţrílaufa smálauf allt ađ 6,5 sm, lensulaga til breiđegglaga, oft 2-3 flipótt heilrend, nokkuđ leđurkennd, ţétt dúnhćrđ, einkum á neđra borđi, ćđar áberandi. Blóm 4 sm í ţvermál dálítiđ hangandi, stök eđa međ nokkur blóm í greinóttri blómskipun, axlastćđri eđa endastćđri. Blómleggir allt ađ 10 sm langir, bikarblöđ 4, blá, purpura eđa bleikpurpura, öfugegglaga, allt ađ 4 × 3 sm, útstćđ breiđ, bylgjuđ-tennt, silkihćrđ á ytraborđi, frjóţrćđir víkka út og eru hárlausir. Smáhnetur hliđflatar, tígullaga, rifjađur, breiđar, stuttar, silki-langhćrđar međan ţćr eru ungar, seinna hálfhárlaus, međ mjög stuttan, hárlausan stíl.
     
Heimkynni   S Evrópa
     
Jarđvegur   Léttur jarđvegur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Á veggi eđa grindur í góđu skjóli og sól.
     
Reynsla   Tvćr plöntur eru til í Lystigarđinum, sem gróđursettar voru í beđ 1994 og 1995, en deyja nánast niđur á hverju ári.
     
Yrki og undirteg.   Clematis viticella var. kermesiana, fínleg međ rauđfjólublá blóm Fjöldi yrkja í rćktun erlendis en ekkert af ţeim er í Lystigarđinum.
     
Útbreiđsla  
     
Fagurbergsóley
Fagurbergsóley
Fagurbergsóley
Fagurbergsóley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is