Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Alnus incana ssp. tenuifolia
ĂttkvÝsl   Alnus
     
Nafn   incana
     
H÷fundur   (L.) Moench
     
Ssp./var   ssp. tenuifolia
     
H÷fundur undirteg.   (Nutt.) Breitung
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   BlŠ÷lur (blŠelri)
     
Ătt   BjarkarŠtt (Betulaceae)
     
Samheiti   Alnus tenuifolia Nutt.
     
LÝfsform   Lauffellandi runni e­a trÚ.
     
Kj÷rlendi   Sˇl e­a hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   Karlblˇm mˇgrŠn, kvenblˇm rau­leit-grŠn.
     
BlˇmgunartÝmi   Snemma vors (mars).
     
HŠ­   4-7 m
     
Vaxtarhra­i   Vex hratt en er skammlÝft trÚ.
     
 
BlŠ÷lur (blŠelri)
Vaxtarlag   Lauffellandi, lÝti­ trÚ e­a stˇr runni (margstofna) me­ me­ hvelfda krˇnu, 7-10 m hßtt. Ungar greinar lÝti­ eitt hŠr­ar Ý fyrstu, ver­a seinna hßrlausar. Vetrarbrum rau­ og me­ legg, hŠr­. B÷rkur grßr til d÷kkgrßr, ver­ur rau­grßr me­ aldrinum og flagnar.
     
Lřsing   Lauf oddbaugˇtt til egglaga, 5-10 sm l÷ng, 3-6 sm brei­, ydd, grunnflipˇtt til ■verflipˇtt e­a tennt. Grunnur bogadreginn e­a nŠstum hjartalaga, me­ um 10 strengjap÷r sem nß ˙t Ý flipaendana, d÷kkgrŠn ofan, Š­astrengir hŠr­ir en ljˇs til blßgrŠn ne­an, meira e­a minna hŠr­. Karlreklar 4-6 sm langir, kvenreklar allt a­ 3-5, mjˇegglaga. Blˇmin eru Ý sambřli (einst÷k blˇm eru anna­ hvort karl- e­a kvenblˇm, en bŠ­i kynin er a­ finna ß s÷mu pl÷ntunni), vindfrŠvun.
     
Heimkynni   V N-AmerÝka ľ Alaska til KalifornÝu og Nřju-Mexikˇ.
     
Jar­vegur   Ůungur, leirkenndur, magur og ■ar sem jar­vegurinn er rakur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   2
     
Heimildir   1, 7, http://www.pfaf.org
     
Fj÷lgun   Sßning og grŠ­lingar. ----- FrŠinu er best a­ sß Ý sˇlreit jafn fljˇtt og ■au hafa nß­ fullum ■roska a­ haustinu og a­eins ■aki­ (t.d. me­ sandi). FrŠ sem sß­ er a­ vorinu spÝrar vel ef ■au eru ekki ■akin. FrŠi­ Štti a­ spÝra a­ vorinu jafn skjˇtt og hlřnar Ý ve­ri. Ůegar pl÷nturnar eru or­nar nˇgu stˇrar til a­ handfjatla ■Šr eru pl÷nturnar grˇ­ursettar hver Ý sinn pott. Ef ■Šr vaxa nˇgu vel er hŠgt a­ planta ■eim ß framtÝ­arsta­inn samsumar, a­ ÷­rum kosti eru ■Šr geymdar ˙ti og planta­ ß framtÝ­arsta­inn nŠsta sumar. Ef nˇg frŠ er til er hŠgt a­ sß ■vÝ strjßlt Ý be­ utan dyra a­ vorinu. Ůa­ er hŠgt a­ planta kÝmpl÷ntunum ˙t ß framtÝ­avaxtarsta­inn anna­ hvort a­ haustinu/vetrinum e­a ■eim er leyft a­ vaxa ßfram Ý frŠbe­inu eitt sumar Ý vi­bˇt ß­ur en ■eim er planta­ ˙t. ---- GrŠ­lingar eru teknir um lei­ og laufi­ er falli­ a­ haustinu og sett Ý sendinn jar­veg ˙ti.
     
Notkun/nytjar   ═ ■yrpingar, be­, ra­ir, jafnvel klippt skjˇlbelti. Skˇgar■ekja Ý gar­a, sˇlrÝkir ja­rar, hßlfskuggi, mřragar­ar. Ůetta er ßgŠt uppgrŠ­sluplanta til a­ endurnřja skˇg ß landb˙na­arlandi sem hefur fari­ illa og erfitt er a­ rŠkta upp a­ nřju. Vex hratt sem hefur Ý f÷r me­ sÚr a­ skjˇl kemur fljˇtt og ver­ur ■ar af lei­andi til ■ess a­ langlÝfari trÚ geta komi­ sÚr fyrir. ElritrÚ eru me­ ■unga laufkrˇnu og ■egar laufi­ fellur ß haustin hjßlpar ■a­ vi­ a­ byggja upp lÝfefnarÝkan jar­veg. KÝmpl÷ntur elris geta ekki keppt vel Ý skuggsŠlum skˇgi svo a­ ■essi tegund deyr smßm sama ˙t og a­rar tegundir taka vi­. Tegundin er me­ umfangsmiki­ rˇtarkerfi og hŠgt er a­ planta ■vÝ til a­ binda ßrbakka svo a­ ■eir ver­i ekki fyrir vatnsrofi. B÷rkur og reklar eru uppspretta tannÝns. D÷kkur litur fŠst ˙r berkinum og liturinn getur veri­ frß appelsÝnugulu yfir Ý rautt og br˙nt. Vi­urinn er sums sta­ar nota­ur sem eldivi­ur.
     
Reynsla   Hefur reynst vel Ý LA og kelur ekki miki­ (0-1) (Kuibyshev HBU 1987). LÝkist Alnus rugosa sem ■ˇ mß ■ekkja ß ■ykkari og hrukkˇttari laufum me­ inngreyptum Š­um.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla   Nßtt˙rulegar a­stŠ­ur er rakur jar­vegur me­fram flˇum, lŠkjum, tj÷rnum og v÷tnum, vi­ fjallsrŠtur og Ý fjallahlÝ­um. Ůessi tegund er me­ rˇtargerla sem nema nÝtur/k÷fnunarefni ˙r andr˙msloftinu. Sumt af ■essu nÝtri notar plantan sjßlf en sumt er nota­ af ÷­rum pl÷ntum Ý nßgrenninu.
     
BlŠ÷lur (blŠelri)
BlŠ÷lur (blŠelri)
BlŠ÷lur (blŠelri)
BlŠ÷lur (blŠelri)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is