Halldór Kiljan Laxness , Bráðum kemur betri tíð.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Acer pseudosieboldianum
Ættkvísl   Acer
     
Nafn   pseudosieboldianum
     
Höfundur   (Pax) Kom.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kóreuhlynur
     
Ætt   Hlynsætt (Aceraceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni eða lítið tré.
     
Kjörlendi   Sól (eða lítill skuggi).
     
Blómlitur   Grænleitur.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hæð   - 6-9 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Kóreuhlynur
Vaxtarlag   Vex væntanlega hérlendis sem lágvaxinn, útbreiddur runni.
     
Lýsing   Lauf nær kringlótt með 9-11 flipum, tvísagtennt, hjartalaga grunnur, glansandi græn á efra borði en dúnhærð á því neðra.
     
Heimkynni   Mansjúria - Kórea.
     
Jarðvegur   Djúpur, frjór, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1, http://davesgarden.com
     
Fjölgun   Ágræðsla. Sáning strax og fræin hafa náð fullum þroska eða eftir að þau hafa verið forkæld. Fræ eru í tvívængjuðum, hárlausum hnotum. Látið blómskipanir með þorna á plöntunni og safnið fræinu síðan.
     
Notkun/nytjar   Stakstæður runni, í þyrpingar, í beð. Ýmiskonar jarðvegur, meðalrakur, ofvökvið ekki.
     
Reynsla   Var sáð í Lystigarðinum 2007, ekki til þar lengur 2012. Lítt reynd enn sem komið var í uppeldi. Er með flotta rauða haustliti.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Kóreuhlynur
Kóreuhlynur
Kóreuhlynur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is