Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Rosa 'Adelaide Hoodless'
ĂttkvÝsl   Rosa
     
Nafn  
     
H÷fundur  
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Adelaide Hoodless'
     
H÷f.   (Marshall 1973) Kanada.
     
═slenskt nafn  
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   SumargrŠn runnarˇs.
     
Kj÷rlendi   SˇlrÝkur vaxtarsta­ur og Ý skjˇli.
     
Blˇmlitur   Fagurrau­ur.
     
BlˇmgunartÝmi   ┴g˙st-september.
     
HŠ­   100 -150 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   'Adelaide Hoodless' er klasablˇmstrandi runnarˇs, er 150 til 185 sm hß og ßlÝka brei­, glŠsilegur, blˇmviljugur runni.
     
Lřsing   Henry H. Marshall kynbŠtti og rŠkta­ upp yrki­ (1973) og Canadian Ornamental Plant Foundation kom ■vÝ ß framfŠri. Foreldrar yrkisins eru (frŠ) ĹFire Kingĺ (floribunda, Meilland 1959) og frjˇ af ĹJ.W.Fargoĺ Î ĹAssiniboineĺ 'Adelaide Hoodless' er floribunda rˇs/blˇmin Ý 5-10 blˇma klasa og runninn tilheyrir svonefndum Parkland rˇsum, er frß Kanada, en ■eir runnar eru ■Úttvaxnir, har­ger­ir, hafa vi­nßms■rˇtt gegn sj˙kdˇmum og lÝti­ ■arf a­ klippa ■ß a­ vorinu. 'Adelaide Hoodless' er me­ hßlffyllt, lÝti­ eitt ilmandi, ljˇs rau­/dj˙p bleik blˇm, um 7 sm brei­, sem springa ˙t bŠ­i um hßsumari­ og a­ haustinu. Ilma lÝti­. Blˇmin koma Ý lotum. Laufin eru glansandi, milligrŠn. Runninn ■Úttvaxinn, v÷xturinn kr÷ftugur, ver­ur allt a­ um 1 m hßr og brei­ur. Hann er har­ger­ur og mj÷g ■olinn gagnvart sj˙kdˇmum svo sem mj÷lsvepp og ry­svepp, en er vi­kvŠmur fyrir svartroti. Ůarf sˇlrÝkur vaxarsta­, sendinn, leirkenndan jar­veg, mi­lungsrakan. Ůarf lÝtla umhir­u og klippingu.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jar­vegur   Sendinn, leirkenndur, mi­lungi rakur.
     
Sj˙kdˇmar   Vi­kvŠm fyrir svartroti.
     
Harka  
     
Heimildir   http://www.backyardgardener.com, http://www.elkorose.com/ewhrab.html, http://www.helpmefind.com, http://www.horticlick.com, http://www.marthastewart.com, davesgarden.com/guides/pf/go/65197/#b
     
Fj÷lgun   Sumar-, sÝ­sumar-, vetrargrŠ­lingar, ßgrŠ­sla, brum ßgrŠ­sla, sveiggrŠ­sla.
     
Notkun/nytjar   ┴ sˇlrÝkum sta­ Ý skjˇli.
     
Reynsla   Ein planta hefur veri­ reynd Ý Lystigar­inum, lif­i 3 ßr.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is