Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Pulmonaria mollissima
Ćttkvísl   Pulmonaria
     
Nafn   mollissima
     
Höfundur   A. Kerner
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dúnlyfjurt
     
Ćtt   Munablómaćtt (Boraginaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Fjólublár-blár.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   20-25 sm
     
Vaxtarhrađi   Hrađvaxta.
     
 
Dúnlyfjurt
Vaxtarlag   Rćtur eru svarbrúnar, fremur sverar. Stönglar uppréttir, dálítiđ greinóttur ofantil, 20-25 sm háir, stutt kirtil-dúnhćrđ, stinnhćrđ. Grunnlauf visna eftir blómgun, langydd. Stöngullauf legglaus, aflöng-lensulaga til mjó egglaga, 5-12 x 1,5-2,5 sm, grunnur mjókkar smám saman eđa eru nćstum hjartalaga, langydd.
     
Lýsing   Blómskipunin allt ađ 8 sm, stođblöđ lensulaga, 0,6-1,4 sm. Bikar mjó-bjöllulaga, 8-11 sm, stutt kirtildúnhćrđ, stinnhćrđ, flipar allt ađ 1/3 af lengdinni, flipar ţríhyrndir. Krónan fjólublá-blá, breiđ pípulaga, víđari ofan til, um 1,4 sm, flipar útstćđir, nćstum hálfkringlótt, ginleppalaus. Frćflar festir neđan viđ giniđ, frjóhnappar um 2 mm. stíll nćr upp í miđja krónupípuna. Smáhnetur hliđflatar, um 3,5 mm, nćstum hárlausar.
     
Heimkynni   Kína, Kazakhstan, Kyrgystan, Mongólía, Rússland, Tajikistan, Turkmenistan, Uzbekistan; SV Asía, Evrópa.
     
Jarđvegur   Međalrakur, međallfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = www.efloras.org/florataxon.aspx?flora-id=3&taxon-id=200019175, HS
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, sáning ađ haust.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í skógarbotn, í beđ međ fjölćrum jurtum.
     
Reynsla   Hefur veriđ mjög lengi undir ţessu nafni í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Dúnlyfjurt
Dúnlyfjurt
Dúnlyfjurt
Dúnlyfjurt
Dúnlyfjurt
Dúnlyfjurt
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is