Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Parnassia palustris
Ćttkvísl   Parnassia
     
Nafn   palustris
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Mýrasóley
     
Ćtt   Steinbrjótsćtt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   10-15 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Mýrasóley
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 15 sm há. Laufin egglaga allt ađ 3 sm. Laufleggurinn 1-4 x lengd blöđkunnar. Stođblöđ hjartalaga, 3 x 2,5 sm, lykja um blómstöngulinn.
     
Lýsing   Blómin hvít, međ grćnleitar netćđar, 2,5 sm í ţvermál, gervifrćflar skiptast í 5-11 frćfla, sem eru sverir í oddinn.
     
Heimkynni   Temprađa beltiđ nyđra, (íslensk tegund).
     
Jarđvegur   Rakur, međalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Viđ tjarnir og lćki, sumarbústađaland, í beđ.
     
Reynsla   Íslensk tegund sem ott er flutt í garđa, getur vaxiđ í steinhćđum sé jarđvegur nćgilega rakur. Ţađ ţarf ađ sćkja hana oft út í náttúruna ef hún á ađ vera í íslenska beđinu ađ stađaldri.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Mýrasóley
Mýrasóley
Mýrasóley
Mýrasóley
Mýrasóley
Mýrasóley
Mýrasóley
Mýrasóley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is