Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Oxalis magellanica
Ćttkvísl   Oxalis
     
Nafn   magellanica
     
Höfundur   Forst. f.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hvítsmćra
     
Ćtt   Súrsmćrućtt (Oxalidaceae).
     
Samheiti   Oxalis lactea Hook.
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, skjól.
     
Blómlitur   Hreinhvítur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   4 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Minnir á litla súrsmćru (O. acetosella), jarđlćg, skriđul, ţekjumyndandi, fjölćr jurt, allt ađ 4 sm, jarđstönglar grannir, međ hreistur, lauf og blómstönglar endastćđir. Laufleggir 2-4 sm, uppréttir, lítiđ hćrđir. Smálauf 3, 5 x 5 mm, öfughjartalaga, kopargrćn, hárlaus.
     
Lýsing   Blómstöngull stuttur, 1,5-3,5 sm, uppréttur, blómin stök, 1 sm í ţvermál, hreinhvít. Bikarblöđ ekki međ ţykkildi.
     
Heimkynni   S Ameríka, Ástralía.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, framrćstur, jafnrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í kanta, í hleđslur, í fjölćringabeđ.
     
Reynsla  
     
Yrki og undirteg.   'Nelson' fyllt hvít blóm, 'Old man Range' lauf gráleit međ bleikum blć ađ sumri, blómin hvít
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is