Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Mertensia pterocarpa
Ćttkvísl   Mertensia
     
Nafn   pterocarpa
     
Höfundur   (Turcz.) Tatew. & Ohwi.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Vćngjablálilja
     
Ćtt   Munablómaćtt (Boraginaceae).
     
Samheiti   Ef til réttara nafn: Steenhammera pterocarpa Turcz.
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Blár.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   15-40 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vćngjablálilja
Vaxtarlag   Stönglar eru uppréttir, 15-40 sm, stundum dálítiđ greinóttir efst, međ gisna blómskipun.
     
Lýsing   Laufin blágrćn, 2,5-5 sm löng, breiđ-egglaga, međ áberand ćđastrengi, hćrđ ofan en hárlaus neđan. Blómin blá eđa purpura, krónan 1-1,5 sm löng, flipar stuttir og ögn útstćđir í oddinn. Ein besta tegundin í steinhćđir.
     
Heimkynni   Japan, (ađeins Hokkaido), Kúríleyjar.
     
Jarđvegur   Sendinn, lífefnaríkur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 3, encyclopaesia.alpinegardensociety.net/plants/Mertensia/pterocarpa, www7a.biglobe.ne.jp/-flower-world/Boraginaceae/Mertensia%20pterocarpa%20yesoensis.htm
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, sáning eđa grćđlingar ađ vori.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ, sem undirgróđur, í steinhćđir.
     
Reynsla   Var sáđ í Lystigarđinum 2011 0g plantađ í beđ 2012. Ţrífst vel í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Vćngjablálilja
Vćngjablálilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is