Hulda - Úr ljóđinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Inula hirta
Ćttkvísl   Inula
     
Nafn   hirta
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hćrusunna
     
Ćtt   Körfublómaćtt (Asteraceae).
     
Samheiti   Aster hirtus Scop., Jacobaea hirta (L.) Merino
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gullgulur.
     
Blómgunartími   Júlí-september.
     
Hćđ   30-50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Hćrusunna
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 50 sm há. Stönglar greinóttir, međ bein hár.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 8 × 2 sm, öfugegglaga-aflöng eđa öfuglensulaga-aflöng, heilrend eđa smátennt, međ áberandi ćđaneti á efra borđi og ţví neđra, hćrđ, neđri laufin 4-8 × 1-2 sm, efri laufin legglaus, stöku sinnum greipfćtt. Karfan stök eđa körfur eru fáar í hálfsveip, reifar hvolflaga, allt ađ 1,3 sm í ţvermál. Reifablöđ allt ađ 1,3 sm, lensulaga, hćrđ, ytri reifablöđ allt ađ 3 sm breiđ, ţau innri bandlaga, 1 mm breiđ. Geislablóm allt ađ 3 sm. Aldin um 2 mm, sívöl, hárlaus.
     
Heimkynni   Evrópa - Síbería
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór, kalkríkur, fremur ţurr.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1, http://botany.cz/cs/inula-hirta/
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, í beđ međ fjölćrum jurtum.
     
Reynsla   Harđgerđ-međalharđgerđ planta, sem lofar góđu í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Hćrusunna
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is