Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Hosta sieboldiana
ĂttkvÝsl   Hosta
     
Nafn   sieboldiana
     
H÷fundur   (Hook.) Engl. & Prantl.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Blßbr˙ska
     
Ătt   LiljuŠtt (Liliaceae).
     
Samheiti   H. fluctuans F. Maeck., H. fortunei (Baker) L.H.Bailey
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Hßlfskuggi, skjˇl.
     
Blˇmlitur   HvÝtur, oft me­ fjˇlublßum blŠ.
     
BlˇmgunartÝmi   ┴g˙st-september.
     
HŠ­   40-50 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Blßbr˙ska
Vaxtarlag   Kr÷ftugur fj÷lŠringur sem myndar ■Úttan br˙sk. Jar­st÷nglar grˇfir, upprÚttir, standa upp ˙r g÷mlum pl÷ntum, sprotar sem standa upp ˙r eru d˙fugrßir me­ purpura slikju. Lauf allt a­ 50 x 30 sm, egg-hjartalaga til nŠstum kringlˇtt, hvassydd e­a langydd, grunnur hjartalaga, laufin fl÷t me­ grˇfa ßfer­, hrukkˇtt, m÷tt, blßleit-grßblß til blßgrŠn e­a ˇlÝfugrŠn ofan, ljˇsari ne­an, ÷ll greinilega hrÝmug, me­ 14-18 Š­ap÷r, ne­stu Š­arnar tignarlega bogsveig­ar me­fram j÷­runum. Laufleggir 60 sm, dj˙pgreyptur, f÷lgrŠnn, lřsist og ver­ur perluhvÝtur vi­ grunninn, nŠstum lˇ­rÚttur ß bl÷­kuna.
     
Lřsing   Blˇmleggur allt a­ 60 sm, uppsveig­ur, blßleit-grŠnhvÝtur, stundum me­ ˇgreinilegar ljˇspurpuralitar doppur, me­ l÷ng, laufkennd sto­bl÷­. Sto­bl÷­ blˇma st÷k, himnukennd, Ýhvolf. Blˇm allt a­ 5,5 sm, f÷l lillagrß, lřsast og ver­a me­ lilla slikju e­a ullarhvÝt, mjˇ-trektlaga, ■Útt saman. Frjˇhnappar gulir.
     
Heimkynni   Japan.
     
Jar­vegur   Dj˙pur, rakaheldinn.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 1
     
Fj÷lgun   Skipting, sßning, grŠ­lingar.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgrˇ­ur, vi­ tjarnir og lŠki, Ý fj÷lŠringabe­.
     
Reynsla   Nokku­ breytileg tegund. Keypt Ý blˇmab˙­ 1992, sein til, til annarrar pl÷ntu var sß­ Ý Lystigar­inum 1990, grˇ­ursett Ý be­ 1992, sein til.
     
Yrki og undirteg.   Ţmis yrki mß nefna svo sem 'Aurea' sem er me­ gullnu laufi.
     
┌tbrei­sla   Ne­ri myndin af Hosta sieboldiana 'Francis Williams'.
     
Blßbr˙ska
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is