Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Campanula poscharskyana
Ćttkvísl   Campanula
     
Nafn   poscharskyana
     
Höfundur   Degen.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Stjörnuklukka
     
Ćtt   Campanulaceae (Bláklukkućtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Sól
     
Blómlitur   Ljósfjólublár m. hvítt auga
     
Blómgunartími   Ágúst-sept.
     
Hćđ   0.15-0.25 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Stjörnuklukka
Vaxtarlag   Fallegur brúskur, jarđlćgir, blöđóttir, stönglar.
     
Lýsing   Blómstönglar grannir, allt ađ 25 sm, venjulega margir og međ strjál blóm. Laufin grá, stinnhćrđ eđa lítiđ hćrđ, nokkuđ langydd, randhćrđ. Stofnstćđu laufin hjartalaga til egglaga, tvísagtennt og stilkuđ. Stöngullaufin tennt eđa heilrend, leggstutt. Blómin legglöng í gisgreinóttum klasa eđa skúf. Bikarflipar 8-12 mm. lensulaga. Enginn aukabikar. Krónan allt ađ 2,5 sm, breiđ-stjörnulaga til trektlaga, djúpklofin eđa allt ađ 2/3, flipar útstćđir, ljósfjólubláir-fjólubláir. Stíllinn nćstum fram út blóminu. Hýđi opnast um miđju.
     
Heimkynni   N Balkanskagi
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, frjór
     
Sjúkdómar   engir
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1, 2, HS
     
Fjölgun   Skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   Steinhćđir, beđkanta
     
Reynsla   Ađeins fáeinar plöntur eru í Lystigarđinum. Lofa góđu.
     
Yrki og undirteg.   Nokkur yrki í rćktun erlendis t.d. 'E.H. Frost' mjólkurhvít, 'Erich G. Arends' blá 'Lilaciana' lillableik, 'Stella' skćrfjólublá ofl.
     
Útbreiđsla  
     
Stjörnuklukka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is