Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Picea asperata
Ćttkvísl   Picea
     
Nafn   asperata
     
Höfundur   Mast.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kínagreni (skrápgreni)
     
Ćtt   Ţallarćtt (Pinaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćnt tré.
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Kk reklar gulir, kvk reklar rauđir.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   Allt ađ 25 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Kínagreni (skrápgreni)
Vaxtarlag   Hátt tré, allt ađ 25 m hátt í heimkynnum sínum, króna breiđ-keilulaga. Börkur grábrúnn. Greinar láréttar, vita dálítiđ niđur á gömlum trjám, greinaendar útstćđir.
     
Lýsing   Ársprotar grannir, grágulir, glansandi, hćrđir og međ djúpar rákir. (Í rćktun eru ársprotarnir líka oft hárlausir). Brum egg-keilulaga, 8-15 mm löng (!), okkurbrún (gulbrún), kvođug, brumhlífar húsa hver frá annarri og eru dálítiđ undnar afturábak á oddinum (mjög mikilvćgt einkenni!. Barrnálar geislastćđar, blágrćnar, oft bognar, beinast fram á viđ, 4-hyrndar í ţversniđ og á hverri hliđ eru 3-4 loftaugarendur. Nálanabbar úttútnađir. Könglar sívalir, 8-10 sm langir, ljósbrúnir í fyrstu en seinna kastaníubrúnir. Köngulhreistur öfugegglaga, stinn og trékennd. Frć aflöng, rauđbrún, dálítiđ styttri en köngulhreistriđ. Líkist rauđgreni, er ţó heldur stórgerđara, börkur flagnar af í stórum skćnum, brum eru međ harpexi og nálar eru breiđar međ gulleitum oddi.
     
Heimkynni   V Kína.
     
Jarđvegur   Rakur, međalfrjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1,7
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í blönduđ beđ sígrćnna tegunda, sem stakstćđ tré, í rađir og víđar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til plöntur sem sáđ var til 1984, ţrífast vel, lítiđ um kal flest árin. Gróđursett á nokkrum stöđum 1961-63 og hefur vaxiđ álíka og rauđgreni en er ađ öllum líkindum nokkuđ viđkvćmara.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   Picea asperata er sú Asíu-tegund sem samsvarar P. abies hjá okkur, myndar skóga í Asíu.
     
Kínagreni (skrápgreni)
Kínagreni (skrápgreni)
Kínagreni (skrápgreni)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is