Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Picea asperata
Ćttkvísl   Picea
     
Nafn   asperata
     
Höfundur   Mast.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kínagreni (skrápgreni)
     
Ćtt   Ţallarćtt (Pinaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćnt tré.
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Kk reklar gulir, kvk reklar rauđir.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   Allt ađ 25 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Kínagreni (skrápgreni)
Vaxtarlag   Hátt tré, allt ađ 25 m hátt í heimkynnum sínum, króna breiđ-keilulaga. Börkur grábrúnn. Greinar láréttar, vita dálítiđ niđur á gömlum trjám, greinaendar útstćđir.
     
Lýsing   Ársprotar grannir, grágulir, glansandi, hćrđir og međ djúpar rákir. (Í rćktun eru ársprotarnir líka oft hárlausir). Brum egg-keilulaga, 8-15 mm löng (!), okkurbrún (gulbrún), kvođug, brumhlífar húsa hver frá annarri og eru dálítiđ undnar afturábak á oddinum (mjög mikilvćgt einkenni!. Barrnálar geislastćđar, blágrćnar, oft bognar, beinast fram á viđ, 4-hyrndar í ţversniđ og á hverri hliđ eru 3-4 loftaugarendur. Nálanabbar úttútnađir. Könglar sívalir, 8-10 sm langir, ljósbrúnir í fyrstu en seinna kastaníubrúnir. Köngulhreistur öfugegglaga, stinn og trékennd. Frć aflöng, rauđbrún, dálítiđ styttri en köngulhreistriđ. Líkist rauđgreni, er ţó heldur stórgerđara, börkur flagnar af í stórum skćnum, brum eru međ harpexi og nálar eru breiđar međ gulleitum oddi.
     
Heimkynni   V Kína.
     
Jarđvegur   Rakur, međalfrjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1,7
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í blönduđ beđ sígrćnna tegunda, sem stakstćđ tré, í rađir og víđar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til plöntur sem sáđ var til 1984, ţrífast vel, lítiđ um kal flest árin. Gróđursett á nokkrum stöđum 1961-63 og hefur vaxiđ álíka og rauđgreni en er ađ öllum líkindum nokkuđ viđkvćmara.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   Picea asperata er sú Asíu-tegund sem samsvarar P. abies hjá okkur, myndar skóga í Asíu.
     
Kínagreni (skrápgreni)
Kínagreni (skrápgreni)
Kínagreni (skrápgreni)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is