Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Viola cornuta
Ćttkvísl   Viola
     
Nafn   cornuta
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hornfjóla, fjallafjóla
     
Ćtt   Violaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   fjólublár/hvítt og gult auga
     
Blómgunartími   júlí-september
     
Hćđ   0.2-0.3m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Dálítiđ skriđull jarđstöngull, blöđóttir blómstönglar
     
Lýsing   Blómin stök á stöngulendum, undirsćtin, fimmdeild, hýđisaldin. Blöđ aflöng, egglaga, stakstćđ
     
Heimkynni   Pyreneafjöll
     
Jarđvegur   léttur, framrćstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting, sáning (mikiđ notuđ til kynblöndunar)
     
Notkun/nytjar   steinhćđir, beđ, breiđur, ţyrpingar
     
Reynsla   Harđger, hornfjólublendingar eru mun líkari stjúpum ýmist tvíćrir eđa fjölćrir
     
Yrki og undirteg.   'Pariser', 'Perfection', 'Admiration', 'Helen Mount', 'King Henry', 'Blaue Schönheit', 'Lutea', 'Splendens', 'Grandiflora' ofl. ofl.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is