Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Viburnum trilobum
ĂttkvÝsl   Viburnum
     
Nafn   trilobum
     
H÷fundur   Marsh.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Svalaber
     
Ătt   Geitbla­sŠtt (Caprifoliaceae).
     
Samheiti   Viburnum opulus L. ssp. trilobum
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl, hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   HvÝtur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ og frŠ er ■roska­ Ý september.
     
HŠ­   1-1,5 (-3) m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Svalaber
Vaxtarlag   Lauffellandi runni, allt a­ 30 m hßr, ßrsprotar hßrlausir.
     
Lřsing   Laufin gagnstŠ­, allt a­ 12 sm, brei­-■rÝflipˇtt, flipar landyddir, hli­arflipar Ýlangir og grˇftenntir, stundum heilrendir. Laufin bogadregin vi­ runninn, ljˇsgrŠn ofan, ljˇsari og ÷gn d˙nhŠr­ ne­an, fagurrau­ a­ haustinu. Laufleggir allt a­ 3 sm, oftast me­ litla leggja­a kirtla. Kirtlarnir k˙ptir til kylfulaga. Blˇmin hvÝt, Ý endastŠ­um sk˙f sem er allt a­ 10 sm Ý ■vermßl, frŠflar standa ˙t ˙r blˇminu, frjˇhnappar gulir. Ytri blˇmin ˇfrjˇ, 2-2,5 sm Ý ■vermßl me­ ßberandi krˇnubl÷­, innan vi­ ■au er mi­ja me­ litlum (5 mm brei­um) frjˇum blˇmum. Skordřr frŠva blˇmin. Aldin eru steinaldin, 9 mm, hßlfhn÷ttˇtt, skarlatsrau­. Blˇmin eru tvÝkynja og frŠvu­ af skordřrum, Plantan getur frjˇvga­ sig sjßlf. ;
     
Heimkynni   N AmerÝka.
     
Jar­vegur   LÚttur, sendinn, me­alfrjˇr jar­vegur, getur ■rifist Ý ■ungum jar­vegi. Sřrustig skiptir ekki mßli. ŮrÝfst best Ý r÷kum jar­vegi en getur ■ola­ ■urrk.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   Z2 og er ekki vi­kvŠmur fyrir frosti
     
Heimildir   = 1, http://en.wikipedia.org, http://www.pfaf.org
     
Fj÷lgun   SumargrŠ­lingar, sßning. Fj÷lgun. FrŠinu er best a­ sß Ý sˇlreit strax og ■a­ hefur nß­ fullum ■roska. SpÝrunin getur veri­ hŠg og stundum tekur h˙n meira en 18 mßnu­i. Ef frŠinu er safna­ ┤grŠnu┤ (■egar ■a­ er ■roska­ en ß­ur en ■a­ hefur trÚna­) og sß­ strax Ý sˇlreit, Štti ■a­ a­ spÝra nŠsta vor. FrŠ sem hefur veri­ geymt ■arf 2 mßna­a hitame­fer­ og 3 mßna­ kuldame­fer­ og svo getur teki­ ■a­ 18 mßnu­i a­ spÝra. Dreifplanti­ ungpl÷ntunum hverri Ý sinn pott strax og ■Šr eru or­nar nˇgu stˇrar til a­ handfjatla ■Šr og lßti­ ■Šr vaxa ßfram Ý sˇlreit e­a grˇ­urh˙si. Grˇ­ursetji­ ß framtÝ­arsta­inn sÝ­la vors e­a snemmsumars nŠsta ßr. SumargrŠ­lingar eru settir Ý sˇlreit snemmsumars. Setji­ hverja og eina pl÷ntu Ý sinn pott strax og ■Šr fara a­ rŠtast og grˇ­ursetji­ ■Šr a­ vori e­a snemsumars nŠsta ßr. SumargrŠ­lingar eru teknir af hßlftrÚnu­um vi­i, 5-8 sm langir me­ hŠl er hŠgt a­ taka Ý j˙lÝ-ßg˙st og settir Ý sˇlreit. Planti­ ■eim hverjum Ý sinn pott strax og ■eir fara a­ rŠtast. Ůa­ getur veri­ erfitt a­ lßta ■essa grŠ­linga lifa af veturinn. Best er a­ hafa ■ß Ý grˇ­urh˙si e­a sˇlreit ■ar til nŠsta vors ß­ur en grŠ­lingarnir eru grˇ­ursettir Ý be­. HaustgrŠ­lingar eru haf­ir Ý sˇlreit, ■eir Šttu a­ rŠtast snemma nŠsta vor. Setji­ ■ß Ý potta ■egar ■eir eru or­nir nˇgu stˇrir til a­ handfjatla ■ß og planti­ ■eim ˙t a­ sumrinu ef ■eir hafa vaxi­ nˇgu miki­ a­ ÷­rum kosti eru pl÷nturnar haf­ar Ý sˇlreit nŠsta vetur og grˇ­ursetju­ ■Šr nŠsta vor. ----------------- SveiggrŠ­sla ß ßrsprotum fer fram Ý j˙lÝ-ßg˙st. SveiggrŠ­slan tekur 15 mßnu­i.
     
Notkun/nytjar   ═ ■yrpingar, Ý be­kanta ß trjßbe­um, sem stakstŠ­ur runni. Au­rŠktu­ planta, sem ■rÝfst Ý flestum jar­vegsger­um, en sÝst ■ˇ Ý m÷grum og ■urrum. Vex vel Ý ■ungum jar­vegi. Pl÷ntur sem eru b˙nar a­ koma sÚr vel fyrir ■ola ■urrk. ŮrÝfst best Ý dj˙pum, frjˇum jar­vegi Ý sˇl e­a hßlfskugga. Ůa­ er best ef plantan er Ý skugga fyrir morgunsˇl a­ vorinu. Sumir grasafrŠ­ingar ßlÝta a­ plantan sÚ ekki anna­ form af V. opulus sem ber betri aldin, sem var safna­ af fyrstu landnemum AmerÝku, stundum rŠktu­ vegna Štra aldina, til eru nokkur afbrig­i undir nafni. Aldinin eru mj÷g eftirsˇknarver­ fyrir fugla. Sumar heimildir halda ■vÝ fram a­ plantan getir frjˇvga­ sig sjßlfa, a­rar halda ■vÝ gagnstŠ­a fram. Ůa­ er lÝklega best a rŠkta tv÷ yrki saman til a­ fß ÷rugglega aldin og frjˇ frŠ.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum eru til tvŠr pl÷ntur ˙r s÷mu sßningu sem sß­ var til 1990 og grˇ­ursettar Ý be­ 2000 og 2001, ■rÝfast nokku­ vel, kala lÝti­. Har­ger­ur runni sem hefur reynst vel Ý gar­inum.
     
Yrki og undirteg.   Nokkur yrki Ý rŠktun erlendis sem ekki hafa veri­ reynd hÚr
     
┌tbrei­sla  
     
Svalaber
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is