Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Verbascum phoeniceum
Ćttkvísl   Verbascum
     
Nafn   phoeniceum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Blámannskyndill, blámannsljós
     
Ćtt   Scrophulariaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr, tvíćr
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   dökkfjólublár, rósrauđur, bleik
     
Blómgunartími   júlí-ágúst
     
Hćđ   0.6-1m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Blámannskyndill, blámannsljós
Vaxtarlag   Ólík undanförnum teg. á ýmsan hátt
     
Lýsing   Blómstönglar ógreindir og blómskipun nokkuđ gisnari og fínlegri, blóm á lengri stilkum, margir blómstönglar á hverri plöntu. Blöđin fremur fá og lítil og mynda litla grćna hvirfingu
     
Heimkynni   S Evrópa, N Asía
     
Jarđvegur   léttur, framrćstur, frjór
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   sáning ađ vori, rótargrćđlingar
     
Notkun/nytjar   skrautblómabeđ
     
Reynsla   Oft fremur skammlíf, lifir ţó oftast í nokkur ár ef árferđi er sćmilegt, alg. í görđum einkum sunnanlands
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Blámannskyndill, blámannsljós
Blámannskyndill, blámannsljós
Blámannskyndill, blámannsljós
Blámannskyndill, blámannsljós
Blámannskyndill, blámannsljós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is