Hulda - Úr ljóðinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Verbascum olympicum
Ættkvísl   Verbascum
     
Nafn   olympicum
     
Höfundur   Boiss.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Olympíukyndill
     
Ætt   Scrophulariaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölær, tvíær
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   skær gullgulur
     
Blómgunartími   júlí-ágúst
     
Hæð   1.5-2m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Olympíukyndill
Vaxtarlag   myndar stórar blaðhvirfingar og risastór greinótt blómskipun
     
Lýsing   blómgreinar Þéttsettar stórum skærgulum blómum í margar vikur stöglar sterkir og gildir en þurfa samt stuðning blöðin mjög stór, gráloðin
     
Heimkynni   Tyrkland (Bythnia)
     
Jarðvegur   léttur, framræstur, frjór
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   sáning að vori, rótargræðlingar
     
Notkun/nytjar   skrautblómabeð á skýldum stöðum
     
Reynsla   Sennilega alltaf tvíær hérlendis, fallegast að planta 2-3 pl. saman í grúppu í og binda blómst. vel upp (blómsk. geysiÞungar)
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Olympíukyndill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is