Ólafur Jóhann Sigurđsson - Á vordegi
Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.

Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.

Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.

Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.


Tulipa greigii
Ćttkvísl   Tulipa
     
Nafn   greigii
     
Höfundur   Reg.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dílatúlípani
     
Ćtt   Liljućtt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Laukur (10)
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Ýmsir litir, gulrauđir.
     
Blómgunartími   Apríl-maí.
     
Hćđ   30-45 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Dílatúlípani
Vaxtarlag   Laukar egglaga til hnöttóttir, laukhýđi langt, leđur- eđa pappírskennt.
     
Lýsing   Blómstöngull allt ađ 45 sm, oft međ bleika eđa brúna slikju, ţéttdúnhćrđur. Lauf allt ađ 32 x 16 sm, 3-5 talsins, oftast ţétt saman og baksveigđ, lensulaga-aflöng til lensulaga, bláleit, međ dumbrauđar rákir á efra borđi. Blómin stök, blómhlífarblöđ 16 x 10 sm, oftast skarlatsrauđ en stundum vínrauđ, appelsínugul, gul, rjómalit eđa marglit, tígullaga til aflöng-öfugegglaga, hornin bogadregin, ydd, endinn dúnhćrđur. Grunnblettur tígullaga, svartur á rauđu, rauđur á gulu. Frjóţrćđir hárlausir, svartir eđa gulir, frjóhnappar svartir, frjó gult.
     
Heimkynni   M Asía, Túrkestan.
     
Jarđvegur   Hlýr, léttur, frjór, sendinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Hliđarlaukar, sáning, fremur stuttur lífaldur um 2-3 ár.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Harđgerđ jurt sem betra er ađ skýla ađ vetrinum.
     
Yrki og undirteg.   Allmörg yrki hafa veriđ reynd í Lystigarđinum, öll reynst skammlíf, svo sem 'Ali Baba' međ rauđ blóm, 'Czaar Peter' međ ljósrauđ/hvít blóm, 'Fresco' fölrauđur/gulhvítur, 'Large Copper' gul-appelsínugulur, 'Love Song' skarlatsrauđur, međ mjóa gula jađra, Miskodeed' kóralbleikur/aprikósugulur, skćrgulur, Pinocchio ljósrauđur/hvítur, 'Queen Ingrid' rauđ og gul krónublöđ, 'Toronto' djúp-kóralrauđ blóm međ appelsínugulan hring viđ grunninn. Önnur yrki má líka nefna svo sem 'Golden Day', 'Red Riding Hood', 'Sweet Lady', 'Cape Cod', 'Mary Ann' og mörg fleiri.
     
Útbreiđsla  
     
Dílatúlípani
Dílatúlípani
Dílatúlípani
Dílatúlípani
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is