Halldór Kiljan Laxness , Bráðum kemur betri tíð. Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.
|
Ættkvísl |
|
Phegopteris |
|
|
|
Nafn |
|
connectilis |
|
|
|
Höfundur |
|
(Michx.) Watt. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Þríhyrnuburkni |
|
|
|
Ætt |
|
Þríhyrnuburknaætt (Thelyptridaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Thelypteris phegopteris (L.) Sloss |
|
|
|
Lífsform |
|
Burkni, fjölær. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Hálfskuggi, skjól fyrir vindum. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gróblettir grænir, verða brúnir. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
10-30 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Með jarðstöngla sem skríða langar leiður, allt að 2 mm í þvermál, hreisur fá, lensulaga, allt að 5 mm löng, dúnhærð, brún.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Blaðkan allt að 15 x 20 sm, þunn, smaragdsgræn, lárétt til útafliggjandi, örlaga til þríhyrningslaga til egglaga, odddregin, dúnhærð. Fliparnir gagnstæðir, neðsta parið laust frá (ekki samvaxið hinum), niðursveigt, aflöng eða bandlaga til lensulaga, mjóydd í toppinn, djúp fjaðurskert, allt að 8 x 2 sm, flipar nálægt hver öðrum, aflangir, snubbóttir í oddinn, heilrendir til skörðóttir eða tenntir á jöðrunum, allt að 5 mm breiðir. Leggur uppréttur, 1 sm millibil, allt að 15 sm langur, strágulur, brúnn við grunninn. |
|
|
|
Heimkynni |
|
N Ameríka, Evrópa (Ísland), V Asía. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Grýttur sendinn, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning með gróum. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í burknabeð, undir tré og runna. |
|
|
|
Reynsla |
|
Vex villtur á Íslandi, er víða fyrir vestan en er sjaldan fluttur í garða (H. Sig.). undir Thelypteris phegopteris (L.) Sloss í bók Harðar Kr. - það nafn er ekki löglegt í dag. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|