Jón Helgason - úr ljóðinu Á Rauðsgili Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.
|
Ættkvísl |
|
Thalictrum |
|
|
|
Nafn |
|
minus |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Sjafnargras |
|
|
|
Ætt |
|
Sóleyjarætt (Ranunculaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulur eða purpuragrænn. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
15-150 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær jurt, 15-150 sm há, þýfður eða með langa jarðstöngla. Lauf hárlaus eða ögn kirtilhærð, græn eða blágræn, 3-4 fjaðurskipt. Smálauf næstum kringlótt til egglaga, flipótt.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Blóm fjölmörg í þéttum eða gisnum skúf. Bikarblöð 4-5, gul eða purpuragræn. Fræflar lengri en bikarblöðin, hangandi, frjóþræðir þráðlaga. Hnetur 3-15, legglausar, gáróttar.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Evrópa til tempraða hluta Asíu. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, frjór, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, 2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning, fræið er lengi að spíra. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem undirgróður, í blómaengi, í fjölæringabeð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð, ræktuð fyrst og fremst vegna blaðfegurðar. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Afar breytileg tegund einkum að stærð og útliti. Mörg afbrigði er hægt að finna sem tegund, undirtegund eða með aðra stöðu innan flokkunarfræðinnar. Eftirfarandi nöfn eru oft notuð í görðum: T. adiantifolium Besser, T. arenarium Butcher, T. elatum Boisser, T. kemense Fries, T. majus Cranz, T. pubescens Schleicher, T. purpureum Shaug, T. saxatilis de Candolle. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|