Voriđ góđa, grćnt og hlýtt (Heinrich Heine, ţýđing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Sorbus sitchensis
Ćttkvísl   Sorbus
     
Nafn   sitchensis
     
Höfundur   Roem.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sitkareynir
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Hvítleitur.
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hćđ   1-2 m getur hugsanlegs náđ 4-6 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Sitkareynir
Vaxtarlag   Lauffellandi runni, 1-4 m á hćđ (eftir ţví hvađan runninn er). Árssprotar grábrúnir. Brumin egglaga-keilulaga, allt ađ 10 mm löng, bládöggvuđ og međ rauđbrúna dúnhćringu.
     
Lýsing   Lauf stakfjöđruđ, um 22 sm löng međ 4-5 pör af smálaufum. Smálauf allt ađ 70 x 30 mm, egglaga-aflöng, mjókka venjulega snögglega í snubbóttan eđa hvassyddan odd/enda, tennt ađ 1/3 til 1/2 af lengdinni, mött á efra borđi, ögn blágrćn, ekki nöbbótt á neđra borđi. Blómskipunin hálfsveipur en hvelfd í toppinn. Aldin bleikrauđ, allt ađ 12 x 10 mm, oft lengri en breiđ. Bikarblöđ kjötkennd ađ mestu. Frćvur 3-5, hálfundirsćtnar, oddar mynda ósamvaxinn útvöxt innan í bikarnum, međ hvít hár. Stílar allt ađ 2,25 mm, sundurlausir. Frć ljósbrún, allt ađ 5 x 2,5 mm. Ţetta er hópur líkra, fjórlitna smátegunda sem ćxlast međ geldćxlun. (2n=68)
     
Heimkynni   N Ameríka frá Alaska og Yukon gegnum Bresku Kólumbíu til norđvestur Montana, Idaho og Kaliforníu.
     
Jarđvegur   Sendinn, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1, 15
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Stakstćđur, rađir, í ţyrpingar.
     
Reynsla   Tiltölulega sjaldséđur í rćktun hérlendis en bćrilega harđger og hefur reynst vel í garđinum. LA 84598 í N3-AA02 (og S11), gróđursettur 1988, kom sem nr. 792 frá Liverpool HBU 1984. Kól ađeins í fyrstu en lítiđ sem ekkert hin síđari ár.
     
Yrki og undirteg.   Ţekkist frá S. occidentalis á stćrri og tenntari smáblöđum. Ţekkist helst frá öđrum međlimum ćttkvíslarinnar á samsetningunni, brum ađeins bláleit, rauđbrúnhćrđ og ekki límug. Smáblöđin mött, aflöng, sljóydd (snubbótt) ađeins bláleit (grćnblá), slétt. Aldin bleikrauđ. (McAll. 07)
     
Útbreiđsla  
     
Sitkareynir
Sitkareynir
Sitkareynir
Sitkareynir
Sitkareynir
Sitkareynir
Sitkareynir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is