Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Sorbus pratti
Ćttkvísl   Sorbus
     
Nafn   pratti
     
Höfundur   Koehne.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Mjallarreynir*
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   2-4 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Mjallarreynir*
Vaxtarlag   Lauffellandi runni, allt ađ 2-4 m hár. Ársprotar dökkgráir til mógráir, sívalir međ fáeinar korkfrumur, lítiđ eitt dúnhćrđir í fyrstu, verđa hárlausir međ aldrinum. Brum egglaga, 5-9 mm, ydd, brumhlífar allmargar, dökk rauđbrúnar, lítiđ eitt brúndúnhćrđar.
     
Lýsing   Laufin stakfjöđruđ, 8-15 sm löng ađ miđstrengnum međtöldum, laufleggurinn 1-2 sm, axlablöđ skammć, lensulaga til egglaga, 4-8 mm, hálfhimnukennd, heilrend eđa stundum flipótt, miđstrengur greiptur, smádúnhćrđur í fyrstu, verđur nćstum hárlaus međ aldrinum, međ mjóan vćng. Laufblađkan međ 9-13(-17) smáblađapör, međ 6-20 mm millibili, dökkgrćn ofan, aflöng, sjaldan aflöng-egglaga, 1,5-3 x 0,5-1 sm, hliđarćđastrengir 7-9 pör, smádúnhćring á miđćđastrengnum á neđra borđi, ţéttnöbbótt, hárlaus ofan, grunnur skakk-bogadregin, jađrar međ smáar, hvassar tennur efst, međ 5-10 tennur, sjaldan fleiri eftir hvorri hliđ, snubbóttar eđa hvassyddar. Blómskipunin samsettur, endastćđur hálfsveipur, 5,5-9 x 4,5-8 sm, margblóma, blómin strjál, miđstrengur og blómleggir hárlausir eđa smádúnhćrđir, verđa hárlaus međ aldrinum, međ litlar oddvala korkfrumur, stođblöđ skammć, lensulaga, 4-6 mm. Blómleggir 2-3 mm langir. Blómin 7-8 mm í ţvermál. Blómbotn bjöllulaga, hárlaus á ytra borđi. Bikarblöđ ţríhyrnd, snubbótt. Krónublöđ hvít, breiđ-egglaga, um 5 x 4 mm, smádúnhćrđ ofan eđa nćstum hárlaus, snubbótt. Frćflar 20, um 1/2 lengd krónublađanna. Stílar 5 eđa 4, nćstum jafnlangir og frćflarnir, smádúnhćđir eđa nćstum hárlausir, samvaxnir neđst eđa upp ađ 1/3 stílanna. Aldin hvít, hnöttótt, 7-8 mm í ţvermál, bikarblöđ langć. Smálauf 21-27, 2-3 sm ađ lengd, heilrend á neđsta ţriđjungi laufjađarsins, heilrend, blágrćn á neđra borđi, miđćđastrengurinn og neđra borđ laufsins dúnhćrđ. Blómskipunin allt ađ 7 sm, hárlaus eđa dúnhćrđ, blómin smá. Aldin 6-8 mm hvít ber.
     
Heimkynni   V Kína.
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1, www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=200011703
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, í trjá- og runnabeđ.
     
Reynsla   Međalharđgerđur - harđgerđur.
     
Yrki og undirteg.   v. prattii Smálauf oftast 9-13 pör, miđleggur laufa og blómskipunar smádúnhćrđur, verđur nćstum hárlaus međ aldrinum. v. aestivalis (Koehne) T.T.Yu Smálauf oftast 13-17 pör, miđleggur laufa og blómskipunar hárlaus, sjaldan smádúnhćrđur.
     
Útbreiđsla  
     
Mjallarreynir*
Mjallarreynir*
Mjallarreynir*
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is