Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Sorbus koehneana
Ćttkvísl   Sorbus
     
Nafn   koehneana
     
Höfundur   C.K. Schneid.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Postulínsreynir*
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni eđa lítiđ tré.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   3-5 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Stórvaxinn runni eđa lítiđ tré, verđur allt ađ 5 m hátt í heimkynnum sínum. Greinar grannar, dökkrauđar eđa súkkulađibrúnar. Brumin egg-keilulaga, rauđ-dökkrauđ, allt ađ 7-10 mm á lengd međ rauđbrúnum til hvítum hárum í toppinn.
     
Lýsing   Lauf stakfjöđruđ, allt ađ 15(-21) sm á lengd međ 9-11 laufblađapörum. Smáblöđin ađ 19 x 8 mm, oddbaugótt-aflöng, hvasstennt ađ minnsta kosti ž af lengdinni, ekki nöbbótt á neđra borđi. Blómin í álútum sveip. Blómin hvít um 10 mm í ţvermál. Aldin hvít og oft meira eđa minna međ bleikri slikju viđ grunn, oftast 7,5 x 7,5 mm (sjaldan 10 x 10 mm) meira og minna eplalaga. Frć dökkbrún, ađ 2,75 x 1,75mm og allt ađ 5 í hverju aldini. (McAll.)
     
Heimkynni   Kína (Shensi, Kansu, Honan, Jubei og Sichuan).
     
Jarđvegur   Frjór, lífefnaríkur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   15, www.rareplants.es/shop/product.asp?P_ID=10347
     
Fjölgun   Haustsáning.
     
Notkun/nytjar   Í trjá- og runnabeđ.
     
Reynsla   Hvort ţessi tegund er í rćktun er ekki vitađ fyrir víst. Sá S. koehneana sem var í garđinum frá fyrri tíđ hefur nú veriđ nefndur S. frutescens (nafnaruglingur). Hann nefnist ekki koparreynir lengur en koparreyniheitiđ fylgir nú S. frutescens (sjá lýsingu á honum og myndir).
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is