Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Sorbus discolor
ĂttkvÝsl   Sorbus
     
Nafn   discolor
     
H÷fundur   (Maxim.) Maxim.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   HvÝtreynir
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Pyrus discolor Maxim. , Pyrus pekinensis (Koehne) Cardot, Sorbus pekinensis Koehne
     
LÝfsform   Lauffellandi runni e­a trÚ.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   GrŠn-rjˇmahvÝtur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ.
     
HŠ­   3-8(-10) m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
HvÝtreynir
Vaxtarlag   TrÚ e­a stˇrvaxinn runni, allt a­ 10 m ß hŠ­. ┴rssprotar rau­-grßir. Brumin keilulaga-egglaga, dj˙prau­, um 13 mm, me­ rau­br˙num hßrum ß oddi og ß j÷­rum brumhlÝfa.
     
Lřsing   Lauf allt a­ 20(-27) sm ß lengd me­ (4-)6-8(-11) bla­p÷rum. Smßbl÷­in a­ 43x18 mm egg-lensulaga, n÷bbtˇtt e­a ekki n÷bbˇtt ß ne­ra bor­i. Blˇmskipunin přramÝdalaga sk˙fur me­ grŠn-rjˇmahvÝtum blˇm, krˇnubl÷­in ver­a aftursveig­ mj÷g snemma. Aldin ver­a hvÝtleit og me­ meira e­a minna skarlatsrau­ri slikju, allt a­ 8,25 x 8,5 mm en oft minni, oftast stinn en ekki eins h÷r­ og ß fjˇrlitna smßtegundum sem eru me­ geldŠxlun. Bikar mj÷g kj÷tkenndur. FrŠvur 3-5, undirsŠtnar, tengdar a­ mestu leyti Ý toppinn nema Ý blßmi­junni, ÷gn hŠr­ar. StÝlar a­ 1,75-2 mm, me­ nokkru millibili. FrŠ d÷kk br˙n, allt a­ 3 x 2,5 mm. Breytileg tegund. 2n=34.
     
Heimkynni   N KÝna (Anhwei, Beijing, Chili, Hunan, Jubei, Hopei, Kansu, Shensi).
     
Jar­vegur   Frjˇr, framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1, 15
     
Fj÷lgun   Sßning, sumargrŠ­lingar.
     
Notkun/nytjar   ═ skrautrunnabe­.
     
Reynsla   N˙mer frß ■remur mismunandi st÷­um Ý uppeldi 2007 (ˇgreind).
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
HvÝtreynir
HvÝtreynir
HvÝtreynir
HvÝtreynir
HvÝtreynir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is