Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Silene dioica
Ættkvísl   Silene
     
Nafn   dioica
     
Höfundur   (L.) Clairv.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dagstjarna
     
Ætt   Caryophyllaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölær
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   rósrauður
     
Blómgunartími   júlí-ágúst
     
Hæð   0.4-0.8m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Dagstjarna
Vaxtarlag   beinir blöðóttir stönglar
     
Lýsing   blómin erum mörg saman í kvíslskúf efst, krónublöð sýld, sérbýli, kk plöntur fallegri og ætti að velja í garða blöðin eru gagnstæð, egglaga, heilrennd, mjúkhærð eins og öll plantan
     
Heimkynni   Evrópa
     
Jarðvegur   léttur, framræstur, meðalfrjór
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting, sáning (kvenpl. þroska ógrynni af fræi og eiga ekki heima í skrautblómabeðum)
     
Notkun/nytjar   fjölæringabeð, sumarbústaðaland, blómaengi
     
Reynsla   Harðger, önnur nöfn gjarnan í bókum ss. Syn.: Melandrium rubrum og Melandrium dioicum
     
Yrki og undirteg.   'Roseum Plenum' falleg gömul sort með ofkrýnd blóm.
     
Útbreiðsla  
     
Dagstjarna
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is