Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Sibiraea altaiensis
Ćttkvísl   Sibiraea
     
Nafn   altaiensis
     
Höfundur   (Laxm.) Schneid.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kvistlingur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júní-ágúst.
     
Hćđ   1-1,5 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Kvistlingur
Vaxtarlag   Lauffellandi, uppréttur runni, allt ađ 1,5 m hár. Börkur dálítiđ seigur, rákóttur, greinar ţreknar, uppréttar, purpurabrúnar til ryđbrúnar, hárlausar.
     
Lýsing   Laufin allt ađ 10x2 sm, nokkurn veginn krossstćđ á ungum, mjúkum greinum, aflöng til lensulaga, oftast međ ţverstífđan odd og stuttan brodd, stundum dálítiđ ydd til snubbótt, fleyglaga viđ grunninn, mjúk blágrćn, hárlaus. Blómin í hárlausum, allt ađ 12 sm löngum skúf međ lauf neđst, skúfgreinar grannar, útstćđar, glćsilega rađađ á legginn, Krónublöđ allt ađ 2,5 mm, öfugegglaga til kringótt. Frćhýđi međ samsíđa strengi, 4 mm löng.
     
Heimkynni   Síbería (Altaifjöll og Dzungarski Alatau), V Kína, Júgóslavía.
     
Jarđvegur   Međalrakur, međalfrjór-frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   2
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sumar og vetrargrćđlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem stakstćđur runni, í ţyrpingar, í beđ.
     
Reynsla   Harđgerđur runni, hefur reynst vel norđanlands.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Kvistlingur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is