Halldór Kiljan Laxness , Bráðum kemur betri tíð.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Sedum anopetalum
Ættkvísl   Sedum
     
Nafn   anopetalum
     
Höfundur   DC.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Bjarghnoðri
     
Ætt   Hnoðraætt (Crassulaceae).
     
Samheiti   Sedum ochroleucum
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Skærgulur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hæð   15-20 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Líkist berghnoðra (Sedum reflexum) en er mun blómsælli og skrautlegri. Er allt að 25 sm hár.
     
Lýsing   Laufin ljósgræn, bláleit eða dökkgræn, með rauða slikju, allt að 20 mm. Blómskipunin flatur skúfur. Bikarblöð 5-6 mm. Krónublöð hvít-skær gul, 7-10 mm.
     
Heimkynni   S & M Evrópa, Tyrkland (nat. USA)
     
Jarðvegur   Þurr, sendinn, framræstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning, græðlingar.
     
Notkun/nytjar   Í breiður, í steinhæðir, í kanta, í hleðslur, í fláa.
     
Reynsla   Harðgerð, enn blómsælli og fallegri en berghnoðri, en fremur sjaldséður hérlendis.
     
Yrki og undirteg.   S. o. ssp. montanum er með gul og enn stærri blóm.
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is