Halldór Kiljan Laxness , Bráðum kemur betri tíð.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Sanguisorba tenuifolia
Ættkvísl   Sanguisorba
     
Nafn   tenuifolia
     
Höfundur   Fisch. ex Link.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Rósakollur
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur-purpurarauður
     
Blómgunartími   Ágúst.
     
Hæð   80-120 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Rósakollur
Vaxtarlag   Fjölær jurt, allt að 120 sm há.
     
Lýsing   Flest laufin eru grunnlauf með 13-21 smálauf, smálauf allt að 7,5 sm, mjó-bandlaga, djúpsagtennt. Blómin hvít til purpura, í sívölum öxum, allt að 8 sm löngum, stoðblöð randhærð. Bikarflipar grænhvítir, stöku sinnum purpura að hluta, fræflar ná fram úr bikarnum, frjóþræðir, hliðflatir efst, frjóhnappar dökkrauðir . Myndir: Sanguisorba tenuifolia 'Rosea'
     
Heimkynni   Japan, Kína, A Síbería.
     
Jarðvegur   Léttur, jafnrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í blönduð fjölæringabeð, í raðir, í þyrpingar.
     
Reynsla   Harðgerð, auðræktuð tegund.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Rósakollur
Rósakollur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is