Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
x alba |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Incarnata' |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Bjarmarós |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Rétt nafn: R. 'Cuisse de Nymphe Emué', Rosa alba rubicunda, Rosa carnea, R. rubicans. |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól og skjól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
Allt að 250 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttur runni, næstu þyrnalaus, allt að 250 sm hár og 150 sm í þvermál, greinar bogsveigðar. Lauf meðalstór, hálfglansandi, dökkgræn með 5-7 smálauf. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blóm hálffyllt ilma mikið, með allt að 50 krónublöð, oftast stök, geta verið í klösum. Einblómstrandi. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, lífefnaríkur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Viðkvæm fyrir mjölsvepp. |
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, www.helbmefind.com/rose/pl.php?n=11321, |
|
|
|
Fjölgun |
|
Síðsumargræðlingar með hæl, vetrargræðlingar með hæl, ágræðsla, brumágræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í beð á sólríkum stað. |
|
|
|
Reynsla |
|
Hefur verið í Lystigarðinum og þrifist vel, er til í görðum á Akureyri, þrífst vel og blómstrar mikið. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|