Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Rosa pimpinellifolia 'Grandiflora'
Ćttkvísl   Rosa
     
Nafn   pimpinellifolia
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Grandiflora'
     
Höf.   (fyrir 1818)
     
Íslenskt nafn   Ţyrnirós
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   R. ‘Altaica’, R. pimpinellifolia v. altaica (Willdenow.) Thory, R. pimpinellifolia v. grandiflora Ledebour
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Rjómahvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   Allt ađ 250 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Ţyrnirós
Vaxtarlag   Fannst um 1818 á mörkum Síberíu og Mongólíu. Villirós. Runninn einblómstrandi, uppréttari en ađaltegundin, 250 sm hár og 180 sm breiđur, greinarnar ekki eins ţyrnóttar og á ađaltegundinni.
     
Lýsing   Smálaufin oftast 9, axlablöđ mjó, jađar međ kirtilhár. Blómin međ mikinn ávaxtailm, 5-7,5 sm í ţvermál, einföld, hvít, ljósgul ţegar ţau opnast. Blómleggir og bikarar sléttir. Nýpur hnöttóttar, stćrri en á ađaltegundinni, brúnrauđir-purpuralitar.
     
Heimkynni   Síbería, Dsungaria, Atlai-fjöll.
     
Jarđvegur   Međalrakur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   H2
     
Heimildir   = 1, 2, Krüssmann, G. 1978: Handbuch der Laubgeholze. Band III Berlin - Hamburg, http://www.floralinnea.com/pages/alfadeskr, http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm
     
Fjölgun   Vetrar- og sumargrćđlingar og sáning.
     
Notkun/nytjar   Rósin er mjög nćgjusöm og auđrćktuđ.
     
Reynsla   Rosa pimpinellifolia ‘Grandiflora’ kom í Lystigarđinum 1984 og var plantađ í beđ ţađ sama ár. Flutt í annađ beđ 1992. Kelur lítiđ, ţrífst vel og blómstrar mikiđ.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Ţyrnirós
Ţyrnirós
Ţyrnirós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is