Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Rosa pimpinellifolia 'Lutea'
Ćttkvísl   Rosa
     
Nafn   pimpinellifolia
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Lutea'
     
Höf.   (Bean)
     
Íslenskt nafn   Ţyrnirós
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Ljósgul.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   Allt ađ 100 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Ţyrnirós
Vaxtarlag   Uppruni óţekktur. Ef til vill er ţetta blendingur. Villirós. Runninn er um 90 sm hár, einblómstrandi. Smálauf breiđ-oddbaugótt, allt ađ 2,5 sm löng, ögn hćrđ á neđra borđi. Blóm ljósgul međ daufan ilm.
     
Lýsing   Sjá hjá ađaltegundinni.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Međalrakur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   H2
     
Heimildir   2, Krüssmann, G. 1978: Handbuch der Laubgeholze. Band III Berlin - Hamburg, http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm
     
Fjölgun   Vetrar- og sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Rósin er notuđ í limgerđi, ţyrpingar, stakstćđ og í blönduđ beđ.
     
Reynsla   Kelur talsvert og blómstrar lítiđ. Hefur (2009 eđa fyrr) orđiđ undir í samkeppninni viđ ađrar stćrri rósir. ATH.: Myndirnar eru af íslensku ţyrnirósinni í Lystigarđinum, ekki Rosa pimpinellifolia 'Lutea'.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Ţyrnirós
Ţyrnirós
Ţyrnirós
Ţyrnirós
Ţyrnirós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is