Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Rosa gallica 'Splendens' II
Ćttkvísl   Rosa
     
Nafn   gallica
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Splendens' II
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skáldarós (gallarós)
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Rosa gallica grandiflora hort., Rosa × francofurtana Moench. ‘Francfurt’. Áđur undir R. turbinata.
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Djúp purpurableikur.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hćđ   120-150 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Skáldarós (gallarós)
Vaxtarlag   Foreldrar: R. cinnamomea x R. gallica. Blómstrar einu sinni ađ sumri, blómin ilma mikiđ, eru rauđbleik, hálffyllt. Runninn er kröftugur, stór 120-150(-200) sm, ekki međ ţyrna eđa međ fáeina.
     
Lýsing   Ţyrnarnir eru í pörum undir blađstilkunum, bikarblöđin eru upprétt á fullţroska nýpunum, sem eru perulaga, hvort tveggja einkennir ţessa sort best. Blómin eru fremur ‘laus’, einföld-hálffyllt, djúpt purpurableik međ dekkri ćđum og međ pappírskennd, bylgjuđ krónublöđ, ilma mikiđ, ilmurinn er góđur. Laufiđ grágrćnt. Greinarnar međ fáa eđa enga ţyrna. Myndar margar stórar, perulaga nýpur, nýpurnar ţroskast snemma.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Léttur, međalfrjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z5
     
Heimildir   Nicolaisen, A. 1975: Rosernas Bog - Křbenhavn, Petersen, V. 1981: Gamle roser i nye haver. Utgivet av de danske haveselskaber Křbenhavn 1981, http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm, www.rydlingeplantskola.se/vaxter/rosor/rosor-for-det-tuffa-klimatet, davesgarden.com/guides/pf/go/121/#b
     
Fjölgun   Sumar-, síđsumar- eđa vetrargrćđlingar, ágrćđsla, brumágrćđsla.
     
Notkun/nytjar   Í beđ, í ţyrpingar og víđar. Rós sem gerir litlar kröfur og er auđrćktuđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til tvćr plöntur, önnur keypt og gróđursett 1996 og hin keypt 2003 og gróđursett 2004. Báđar vaxa vel og blómstra mikiđ.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Skáldarós (gallarós)
Skáldarós (gallarós)
Skáldarós (gallarós)
Skáldarós (gallarós)
Skáldarós (gallarós)
Skáldarós (gallarós)
Skáldarós (gallarós)
Skáldarós (gallarós)
Skáldarós (gallarós)
Skáldarós (gallarós)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is