Sigfús Daðason - Vængjasláttur Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.
Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!
Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.
Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.
Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.
|
Ættkvísl |
|
Anemone |
|
|
|
Nafn |
|
sylvestris |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Rjóðursnotra |
|
|
|
Ætt |
|
Ranunculaceae |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
fjölær |
|
|
|
Kjörlendi |
|
sól,(hálfskuggi) |
|
|
|
Blómlitur |
|
gulhvítur-hvítur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
maí-júní |
|
|
|
Hæð |
|
0.2-0.3m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Grannir viðarkenndir, skriðulir jarðstönglar |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin stór, 2,5-8 cm í Þvermál, ilma, mjúkhærð, í fyrstu drjúpandi, einstæð (eða 2 saman) blómhlífarblöð 5, breiðsporbaugótt. Blöðin handskipt í fimm hluta, flipar óreglulega gróftenntir, sporbaugóttir, hærð á neðra borði, stöngulblöð svipuð en heldur minni á styttri stilk |
|
|
|
Heimkynni |
|
M og A Evrópa, Asía |
|
|
|
Jarðvegur |
|
kalkríkur, lífrænn, framræstur |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
skipting fyrir eða eftir blómgun, sáning |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
steinhæðir, beð, blómaengi, undirgróður |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðger, Þarf að reyna betur hérlendis. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Nokkur yrki ræktuð. T.d. 'Grandiflora' með afar stór ilmandi blóm, hvít, drjúpandi, 'Elisa Fellmann' með hálffyllt blóm o.fl. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|