Ólafur Jóhann Sigurðsson - Á vordegi Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.
Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.
Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.
Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.
|
Rhododendron camtschaticum
Ættkvísl |
|
Rhododendron |
|
|
|
Nafn |
|
camtschaticum |
|
|
|
Höfundur |
|
Pall. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Dverglyngrós |
|
|
|
Ætt |
|
Lyngætt (Ericaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Bleikpurpura. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Snemmsumars. |
|
|
|
Hæð |
|
10-20 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Skriðull, jarðlægur runni, allt að 20 sm hár. |
|
|
|
Lýsing |
|
Ungir sprotar eru með löng kirtilhár. Lauf 3-5 sm, meira eða minna öfugegglaga, hár á miðstreng og jöðrum eru með kirtil á oddinum, sem dettur af með tímanum. Blómin stök eða tvö saman, endastæð á greinunum. Stoðblöð græn, minna á laufblöð. Bikar skiptur næstum alveg að grunni í 5 aflanga flipa, allt að 1,8 sm langa, með kirtilhár. Króna allt að 2,5 sm mjög breið-bjöllulaga, krónupípan klofin næstum alveg niður á neðri hliðinni, bleik-purpura, hærð á ytra borði. Fræflar 10, eggleg með stutt hár, stíll hærður við grunninn. Fræhýði allt að 1 sm, með stutt hár. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Alaska og sá hluti USSR sem er næstur Alaska. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalrakur, lífefnaríkur, vel framræstur |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, 7 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar, sveiggræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
í þyrpingar, runnabeð, steinhæð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Engin reynsla enn, sáð í Lystigarðinum 2010. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|