Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Rhodiola dumulosa
Ćttkvísl   Rhodiola
     
Nafn   dumulosa
     
Höfundur   (Franch.) Fu.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Klukkusvćfla
     
Ćtt   Hnođraćtt (Crassulaceae).
     
Samheiti   Sedum dumulosum
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur, frćhýđi fagurrauđ.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   10-20 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Klukkusvćfla
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 18 sm há. Jarđstönglar lítiđ greindir neđantil, allt ađ 1 sm í ţvermál, hlutar ofan moldu međ hreistur.
     
Lýsing   Grunnlaufahreistur 4-7 x 4-8 sm, breiđ ţríhyrnd, ársprotar 5-15 sm, rauđmengađir. Laufin stakstćđ, 5-25 x 1-2,5 mm, bandlaga til lensulaga-oddbaugótt, snubbótt, jađrar meira eđa minna heilrendir, miđrif ekki áberandi. Blómskipunin 4-20 blóma, hálfsveipur, stundum stök eđa 2- til 3-blóma, blómin allt ađ 8 mm í ţvermál. Bikarblöđ 5, 6-7,5 mm, hárlaus, hvassydd, bogna út á viđ. Krónublöđ 5, 8-11 x 1,5-2,5 mm, aflöng-lensulaga til mjóegglaga, rjómalit til fölgrćn, nokkuđ kjötkennd, oftast langć, broddydd, broddurinn lítill. Frćflar styttri en krónublöđin, frjóhnappar dökkrauđir til purpura en verđa gulir, frćvan hvít.
     
Heimkynni   Tíbet, Burma, Kína, Mongólía, N Kórea.
     
Jarđvegur   Ţurr, framrćstur, ófrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Skipting, sáning, grćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í hleđslur, í kanta, í steinhćđir.
     
Reynsla   Harđgerđ jurt, falleg og eftirsótt tegund í steinhćđina.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Klukkusvćfla
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is