Ólafur Jóhann Sigurðsson - Á vordegi Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.
Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.
Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.
Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.
|
Ættkvísl |
|
Anemone |
|
|
|
Nafn |
|
ranunculoides |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Gullsnotra |
|
|
|
Ætt |
|
Ranunculaceae |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
fjölær |
|
|
|
Kjörlendi |
|
sól, hálfskuggi |
|
|
|
Blómlitur |
|
fagurgulur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
maí |
|
|
|
Hæð |
|
0.15-0.2m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
láréttir skriðulir jarðstönglar, smávaxin, hærð |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin 1,5-2cm í Þvermá, stök á stöngulendum (einstöku sinnum 2 saman), oftast með 5-6 blómblöð. Stöngulblöðin þrískipt - handskipt, flipar aflangir og tenntir, stofnblöð engin eða aðeins eitt. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Evrópa, Síbería |
|
|
|
Jarðvegur |
|
léttur, lífrænn, sendinn |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
skipting, sáning |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
undirgróður, breiður, steinhæðir |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðger, Þrífst ágætlega hérlendis |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Nokkur yrki ræktuð. Til dæmis 'Flore Pleno' hálffyllt, gul með allt að 12 eða fleiri blómblöð, 'Grandiflora' með mjög stór blóm 2,5cm eða meir í Þvermál, 'Superba' með bronsgrænt lauf og skærgul blóm |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|